Fréttir


Skipulagsvefsjá - 23.2.2010

Skipulagsstofnun hefur opnað svokallaða Skipulagsvefsjá sem er rafrænt gagnasafn skipulagsáætlana sem varðveittar eru hjá stofnuninni. Lesa meira

Rannsóknaboranir í Gjástykki, Þingeyjarsveit - 19.2.2010

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Helstu niðurstöður eru þær að fyrirhugaðar framkvæmdir við rannsóknaboranir komi til með að hafa nokkuð neikvæð og varanleg áhrif á hraun frá Kröflueldum á afmörkuðu svæði. Lesa meira