Fréttir


Vindmyllur við Lagarfossvirkjun, Sveitarfélaginu Múlaþingi - 29.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira
Grímmstadir 2

Vindorkuver að Grímsstöðum 2 í Skaftárhreppi - 27.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira

Gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar með tilliti til Borgarlínu - 22.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira

Klofningsvegur (590) í Dalabyggð - 22.6.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Raufarhólshellir - þjónustubygging, Sveitarfélaginu Ölfusi - 15.6.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Mynd, Umhverfismatsdagurinn 2023með lit og kennimerki Skipulagsstofnunar

Vel heppnaður umhverfismatsdagur – glærur og upptökur - 13.6.2023

Umhverfismatsdagurinn, árlegt málþing Skipulagsstofnunar um umhverfismat, var haldið í Hannesarholti þann 8. júní síðastliðinn. Málþingið var vel sótt bæði í sal og streymi. Umhverfismatsdagurinn í ár var helgaður þætti loftslagsbreytinga þegar kemur að umhverfismati. 

Lesa meira

Efnistaka Gandheimum í Hvalfjarðarsveit - 13.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira
Niðurdælingar CarbFix á Hellisheiði

Niðurdæling á CO2 til geymslu í jörðu á Hellisheiði - 12.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um umhverfismat ofangreindar framkvæmdar

Lesa meira

Efnistaka á Mýrdalssandi - 7.6.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um umhverfismat ofangreindar framkvæmdar

Lesa meira

Aðflugsljós á Reykjavíkurflugvelli - 5.6.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Auglýsing fylgstu með - hafðu áhrif

Skipulagsgátt er opin - 1.6.2023

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira