Fréttir


29.6.2023

Vindmyllur við Lagarfossvirkjun, Sveitarfélaginu Múlaþingi

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna tveggja vindmylla við Lagarfossvirkjun, Sveitarfélaginu Múlaþingi.

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.