Fréttir


Breyting á urðunarsvæði á Stjórnarsandi, Skaftárhreppi - 31.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á urðunarsvæði á Stjórnarsandi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á Strandvegi (Þverárfjallsvegi), Sauðárkróki - 29.7.2013

Skipulagsstofnun telur að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Bolungarvíkurlína 1, breytt lega og lagning jarðstrengs í Bolungarvík - 18.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Kísilmálmverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík, Norðurþingi - 16.7.2013

Skipulagsstofnun hefur sagt álit sitt á umhverfisáhrifum starfseminnar
Lesa meira

Efnistaka í landi Skúta í Hörgársveit - 16.7.2013

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á framkvæmdinni.
Lesa meira

Staðarbraut (nr. 854); Aðaldalsvegur - Laxá í Aðaldal - 15.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Stækkun Búrfellsvirkjunar - 15.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Aukin framleiðsla á laxi á vegum Fjarðalax ehf. í Fossfirði, Arnarfirði, um 4.500 tonn, Vesturbyggð - 5.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að aukin framleiðsla á laxi í Fossfirði um 4.500 tonn skuli  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Aukin framleiðsla Náttúru fiskiræktar ehf. á bleikju um 1000 tonn, Sveitarfélaginu Ölfusi - 2.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að aukin framleiðsla Náttúru fiskiræktar ehf. á bleikju um 1000 tonn skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira