Fréttir


Ökugerði á MotoPark-svæðinu í Reykjanesbæ - 26.8.2010

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að bygging ökugerðis á MotoPark-svæðinu í Reykjanesbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.


Lesa meira

Vegir að Héðinsfjarðarvatni, Fjallabyggð - 25.8.2010

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að vegir að Héðinsfjarðarvatni skuli ekki háðir mati á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á legu Búðarhálslínu 1, Ásahreppi og Rangárþingi ytra - 4.8.2010

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á legu Búðarhálslínu 1, Ásahreppi og Rangárþingi ytra, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.

Lesa meira

Viðbót við Snjóflóðavarnir í Bolungarvík - 4.8.2010

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að viðbót við snjóflóðavarnir í Bolungarvík skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Opið hús -Þorlákshafnarlínur 2 og 3, 220 kV í Sveitarfélaginu Ölfusi - 4.8.2010

Landsnet mun hafa opið hús fimmtudaginn 5. ágúst milli kl 16:00 og 20:00 í Ráðhúskaffi, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn. Kynning á verkefninu verður kl. 17:00. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Landsnets,www.landsnet.is og á vef Eflu verkfræðistofu, www.efla.is.  Hægt er að gera athugasemdir við frummatsskýrslu til og með 27. ágúst 2010.  Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 27. ágúst 2010.