Fréttir


Náma E-26A í Skurðsbrúnum við Húsavík, Norðurþingi - 16.4.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að ný náma E-26A í Skurðsbrúnum við Húsavík skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Borun hola SVA-25 og SVA-26 í Svartsengi, Grindavíkurbæ - 10.4.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að borun hola SVA-25 og SVA-26 í Svartsengi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Framleiðsla á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski í Ísafjarðardjúpi - 7.4.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna sjókvíaeldis Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skv. lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Kísilmálmverksmiðja Thorsil í Helguvík - 7.4.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík, Reykjanesbæ, skv. lögum nr. 106/2000.

Lesa meira