Fréttir


Sporður á fiski

Framleiðsluaukning í seiðaeldisstöð Háafells ehf. á Nauteyri, Strandabyggð - 21.12.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eldi á allt að 800 tonnum af lax- og regnbogasilungsseiðum á ári í seiðaeldisstöð Háafells ehf. Nauteyri, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira
Haf

Nýting á kalkþörungaseti í Miðfirði, 1.200 rúmmetrar á ári - 10.12.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að nýting kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira
Ofanflóðavarnir

Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil - 3.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Lesa meira
Ofanflóðavarnir

Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Urðarbotn og Sniðgil - 3.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Lesa meira

Vestfjarðavegur, Bjarkalundur-Skálanes, Reykhólahreppi - 2.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Lesa meira

Landeyjahöfn - 20.11.2015

Framkvæmd ekki háð mati.

Lesa meira

Afgreiðsla Skipulagsstofnunar er lokuð föstudaginn 30. október vegna starfsdags - 29.10.2015

Búrfell

Kynningarfundur um Búrfellslund - 27.10.2015

Tveir kynningarfundir framundan

Lesa meira
Búrfell

Kynningarfundur um Búrfellslund - 19.10.2015

Þrír kynningarfundir fyrirhugaðir

Lesa meira
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Fráveitumannvirki í Sandgerðisbæ fyrir úrgang frá Keflavíkurflugvelli - 14.10.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fráveitumannvirki í Sandgerðisbæ fyrir úrgang frá Keflavíkurflugvelli skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.  

Lesa meira
Mynd af svæði

Rannsóknadæling úr kalkþörungaseti í Ísafjarðardjúpi - 14.10.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að rannsóknadæling kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.  

Lesa meira
Kort af svæði

Brúarvirkjun í Tungufljóti, Bláskógabyggð - 30.9.2015

Fallist á tillögu með athugasemdum

Lesa meira

Landfylling í Elliðaárvogi, Reykjavík - 10.9.2015

Fallist á tillögu með athugasemdum
Lesa meira

Vatnsaflsvirkjun við Þverá, Önundarfirði - 8.9.2015

Framkvæmd ekki háð mati Lesa meira

Vatnsaflsvirkjun við Kaldá, Önundarfirði - 8.9.2015

Framkvæmd ekki háð mati

Lesa meira

Breyting á rekstri Kratusar á Grundartanga - 7.9.2015

Framkvæmd ekki háð mati.
Lesa meira

Aukin framleiðsla Arnarlax á laxi í Arnarfirði um 7.000 tonn - 3.9.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna sjókvíaeldis Arnarlax ehf., skv. lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Náma E2-e -Sæluhúsahæðir við Kaldadalsveg í Bláskógabyggð - 27.8.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að náma E2-e -Sæluhúsahæðir við Kaldadalsveg í Bláskógabyggð skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breytingar á Kjalvegi, Bláskógabyggð - 24.8.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breytingar á Kjalvegi skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, Árneshreppi - 21.8.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturverks að matsáætlun með athugasemdum Lesa meira
Penni og pappír

Skipulagsdagurinn 2015 - Opnað hefur verið fyrir skráningu - 19.8.2015

Skipulagsdagurinn er árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna

Lesa meira

Eyðing sláturúrgangs KS í Skagafirði - 7.8.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að ofangreind starfsemi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Svifbraut á Esju - 24.7.2015

Framkvæmd háð mati
Lesa meira

Aukin framleiðsla á regnbogasilungi eða laxi um 2.000 tonn í Dýrafirði - 9.7.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að aukin framleiðsla Dýrfisks ehf. á regnbogasilungi eða laxi í Dýrafirði skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Hálendismiðstöðin í Kerlingarfjöllum - 2.7.2015

Fannborg ehf tilkynnti í apríl sl. áformaða uppbyggingu í hálendismiðstöðinni í Kerlingarfjöllum til ákvörðunar Skipulagsstofnunar um hvort hún skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Um er að ræða uppbyggingu þjónustumiðstöðvar með gistirými fyrir allt að 342 manns sem byggist upp í þremur áföngum.


Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að heildaruppbygging hálendismiðstöðvarinnar í Kerlingarfjöllum skuli háð mati á umhverfisáhrifum, en að heimilt sé að fara í framkvæmdir við fyrsta áfangi uppbyggingarinnar án umhverfismats.

Fyrirhuguð heildaruppbygging felur í sér tvöföldun á gistirými í Kerlingarfjöllum, sem er að  umfangi án fordæma í hálendismiðstöðvum á hálendi Íslands. Einnig verður megin áhersla á hótelgistingu í stað hefðbundinnar fjallaskála- og tjaldgistingar. Þar er einnig verið að feta nýja braut hvað varðar þjónustu í hálendismiðstöðvum á hálendi Íslands. Í því sambandi minnir Skipulagsstofnun á fyrirliggjandi stefnu um uppbyggingu ferðaþjónustu í staðfestu svæðisskipulagi miðhálendisins og í tillögu til þingsályktunar að landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem afgreidd var í ríkisstjórn í mars sl. og lögð fram á Alþingi. Sérstaða og náttúruverndargildi Kerlingarfjalla hefur verið undirstrikað með ýmsum verndarákvæðum, auk þeirrar almennu stefnu sem sett er fram í svæðisskipulagi miðhálendisins og tillögu að landsskipulagsstefnu. Þannig eru Kerlingarfjöll á náttúruminjaskrá. Þau eru einnig hverfisvernduð samkvæmt aðalskipulagi. Þá eru svæði í Kerlingarfjöllum í verndarflokki rammaáætlunar og njóta sérstakrar verndar samkvæmt 37. gr. náttúruverndarlaga. Það kallar á að áform um alla meiriháttar mannvirkjagerð sem kann að leiða til verulega aukinnar umferðar um og aukins álags á Kerlingarfjallasvæðið séu vel ígrunduð og áhrif þeirra metin. Í samræmi við ábendingar fagstofnana við umfjöllun um erindi Fannborgar telur Skipulagsstofnun mikilvægt að ekki séu teknar endanlegar ákvarðanir um verulega aukið umfang og breytingar á mannvirkjagerð og þjónustu á þessu viðkvæma svæði án þess að lagt sé þar til grundvallar mat á álagsþoli náttúrunnar.  Það verði nýtt til að leggja mat á hvers konar uppbygging er best til þess fallin að veita ferðafólki viðeigandi þjónustu um leið og tryggt er að ekki verði gengið á álagsþol náttúrunnar og sérstöðu svæðisins.


Skipulagsstofnun telur hins vegar að uppbygging sem áformuð er í fyrsta áfanga geti farið fram án umhverfismats, þar sem þar verður um mun óverulegri aukningu á umfangi og eðlisbreytingu á mannvirkjagerð og þjónustu að ræða, sem er ekki líkleg til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif.

Lesa meira

Endurbygging Örlygshafnarvegar, Skápadalur-Patreksfjarðarflugvöllur, Vesturbyggð - 26.6.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurbygging Örlygshafnarvegar, Skápadalur-Patreksfjarðarflugvöllur, Vesturbyggð skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Efnistaka úr Hörgá í Hörgársveit - 8.6.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna allt að 795.000 m3 efnistöku úr Hörgá.
Lesa meira

Náma E-41 á Fljótsheiði í Þingeyjarsveit - 1.6.2015

Kærufrestur er til 6. júlí 2015.
Lesa meira

Náma E-26A í Skurðsbrúnum við Húsavík, Norðurþingi - 16.4.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að ný náma E-26A í Skurðsbrúnum við Húsavík skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Borun hola SVA-25 og SVA-26 í Svartsengi, Grindavíkurbæ - 10.4.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að borun hola SVA-25 og SVA-26 í Svartsengi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Framleiðsla á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski í Ísafjarðardjúpi - 7.4.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna sjókvíaeldis Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skv. lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Kísilmálmverksmiðja Thorsil í Helguvík - 7.4.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík, Reykjanesbæ, skv. lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Ofanflóðavarnir á Bíldudal - 31.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Ofanflóðavarnir á Bíldudal skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Efnistaka af hafsbotni, Reyðarfirði - 23.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að efnistaka af hafsbotni í Reyðarfirði, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Naustabraut á Akureyri - 20.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Naustabraut, milli Naustagötu og Wilhelmínugötu skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Tillaga að landsskipulagsstefnu 2015-2026 til umhverfis- og auðlindaráðherra - 18.3.2015

Umsögn Skipulagsstofnunar um framkomnar athugasemdir fylgja tillögunni ásamt forsenduskýrslu og umhverfismati.

Lesa meira

10.000 tonna viðbótarframleiðsla Laxa Fiskeldis á laxi í Reyðarfirði - 13.2.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum. Lesa meira

Metanólverksmiðja CRI í Svartsengi, Grindavík - 29.1.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila með athugasemdum
Lesa meira

Breyting á sorpurðun á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði - 16.1.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á sorpurðun á Tjarnarlandi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira