Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, Árneshreppi
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Vesturverks að matsáætlun Hvalárvirkjunar. Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér