Fréttir


Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði - 18.8.2011

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 6. september 2011

Lesa meira

Þríhnúkagígur, Kópavogi. Aðgengi ferðamanna - aðkomuvegur, þjónustumiðstöð og aðstaða til skoðunar - 12.8.2011

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 30. ágúst 2011.

Lesa meira

Undirgöng undir Reykjanesbraut á móts við Straumsvík, Hafnarfjarðarbæ - 10.8.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að bygging undirganga á mótum Reykjanesbrautar og Víkurgötu (afleggjara að álverinu í Straumsvík) og gerð að- og fráreina við göngin, Hafnarfjarðarbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 107/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Lífalkóhól- og glýkólverksmiðja við Helguvík, Reykjanesbæ - 2.8.2011

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum Lesa meira