Fréttir


Neskaupstaðalína 2, Lagning jarðstrengs frá Eskifirði til Neskaupstaðar - 30.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Lagning 66 kV jarðstrengs í Fáskrúðsfirði og 132 kV jarðstrengs í Reyðarfirði og Eskifirði - 30.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Eldi á bleikju og borra vestan Grindavíkur - 16.8.2013

Skipulagsstofnun telur að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Kröflulína 3, 220kV. - 10.8.2013

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsnets að matsáætlun með athugasemdum Lesa meira

Hafnargerð utan við Klepp í Sundahöfn, Reykjavík - 8.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Nýr forstjóri Skipulagsstofnunar - 6.8.2013

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar
 
Í dag tók til starfa nýr forstjóri Skipulagsstofnunar, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði í embættið í júní sl.
Lesa meira

Nýtt merki Skipulagsstofnunar - 6.8.2013

Logo Skipulagsstofnunar

 

Skipulagsstofnun hefur tekið í notkun nýtt merki og einkennislit fyrir stofnunina. Samsvarandi breytingar hafa einnig verið gerðar á vef stofnunarinnar. Merkið er hannað hjá Hvíta húsinu og byggir á sömu grunnhugmynd og fyrri merki Skipulags ríkisins og Skipulagsstofnunar, en merkin eiga það sameiginlegt að vísa til skipulagsuppdrátta, landslags og ólíkra skipulagsstiga.

Lesa meira

Óskað umsagna um breytingar á skipulagslögum - 6.8.2013

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagslögum. Breytingarnar snúa fyrst og fremst að bótaákvæðum laganna.  Lesa má um þetta í frétt ráðuneytisins en þar segir m.a.: Lesa meira

Efnistaka í landi Bjarga, Hörgársveit - 2.8.2013

Skipulagsstofnun kunngerir álit sitt á umhverfisáhrifum efnistökunnar Lesa meira