Fréttir


10.8.2013

Kröflulína 3, 220kV.

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsnets að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Landsnets um Kröflulínu 3, 220 kV, í Skútustaðahreppi, á Fljótsdalshéraði og í Fljótsdalshreppi. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér