Fréttir


Sorpurðun í landi Tjarnarlands á Fljótsdalshéraði - 25.4.2012

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 14. maí 2012

Lesa meira

Breiðadalsvirkjun, 500 kW virkjun í landi Veðrarár 2 í Önundarfirði - 18.4.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrfium.
Lesa meira

Lagning 66 kV jarðstrengs milli Húsavíkur og Þeistareykja - 17.4.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning 66 kV jarðstrengs á milli Húsavíkur og Þeistareykja skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Allt að 7.000 tonna ársframleiðsla á eldisfiski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi, Ísafjarðarbæ, Strandabyggð og Súðavíkurhreppi - 11.4.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að allt að 7.000 tonna ársframleiðsla á eldisfiski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi (blandað eldi þorsks og laxfiska eða eldi einnar tegundar), Ísafjarðarbæ, Strandabyggð og Súðavíkurhreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Lagning heitavatnspípu frá Reykjum í Húnavatnshreppi um Blönduós og Skagabyggð að Skagaströnd - 2.4.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning heitavatnspípu frá Reykjum í Húnavatnshreppi um Blönduósbæ, Skagabyggð og að Skagaströnd skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira