Fréttir


Akureyri

Skipulagsdagurinn 2016 - dagskrá - 25.8.2016

Skipulagsdagurinn 2016 verður haldinn fimmtudaginn 15. september næstkomandi. Um er að ræða heils dags ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík sem Skipulagsstofnun stendur að í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. 

Lesa meira
Lógó Skipulagsstofnunar

Sérfræðingur í umhverfismati - 5.8.2016

Skipulagsstofnun leitar að sérfræðingi á sviði umhverfismats sem er eitt fjögurra fagsviða á Skipulagsstofnun. Meðal helstu verkefna þess er mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og umhverfismat áætlana. Það varðar leiðbeiningar og afgreiðslu framkvæmda sem fallaundir lög um mat á umhverfi sáhrifum og áætlana sem háðar eru umhverfismati.

Lesa meira