Fréttir


20.1.2015

Kynningarefni um endurskoðun aðalskipulags

Vakin er athygli á að nýtt kynningarefni undir yfirskriftinni „Endurskoðun aðalskipulags hefur verið sett á heimasíðu Skipulagsstofnunar og má nálgast hér.

Kynningarefnið er sérstaklega ætlað sveitarstjórnum og skipulagsnefndum.