Fréttir


5.5.2015

Umhverfismatsdagurinn 2015 - dagskrá og skráning

Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins eftir hádegi fimmtudaginn 21. maí  næstkomandi.

Fjallað verður um umhverfisáhrif af vindmyllum, breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum (C-flokk), samfélagsleg áhrif framkvæmda og umhverfisáhrif hágæðakerfis almenningssamgangna. Sjá nánari dagskrá hér.

Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.