Fréttir


22.6.2023

Gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar með tilliti til Borgarlínu

Mat á umhverfisáhrifum – álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar með tilliti til Borgarlínu.

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.