Fréttir


7.6.2013

Rannsókna- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar

Auglýstir eru til umsóknar styrkir úr rannsókna- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. ágúst 2013 og munu ákvarðanir um styrki til einstakra verkefna verða teknar fyrir 1. október 2013.