Fréttir


6.3.2013

Kynningarfundi AFLÝST, sem halda átti fimmtudaginn 7. mars á Akureyri

Vegna óvissu um veður og færð hefur verið ákveðið að fella niður kynningarfund um skipulagsreglugerð og reglugerð um framkvæmdaleyfi sem halda átti fimmtudaginn 7. mars á Hótel KEA. Ný tímasetning verður auglýst og kynnt síðar.