Fréttir


3.4.2013

Nýr ráðuneytisstjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað Stefán Thors í embætti ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu frá og með 2. apríl. Hafdís Hafliðadóttir, staðgengill forstjóra, er starfandi forstjóri þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs forstjóra. Sjá nánar frétt á heimasíðu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.