Fréttir


5.6.2013

Ferðamálaþing 2013

Á Hótel Selfoss 2-3. október 2013

Ferðamálaþing 2013 verður að þessu sinni haldið á Selfossi dagana 2.-3. október í samvinnu Ferðamálastofu og Skipulagsstofnunar. Megin þemað verða skipulagsmál og ferðaþjónusta.

Dagskrá þingsins er í vinnslu en það mun standa yfir í tvo daga.