Fréttir


31.5.2013

Efnistaka úr farvegi Múlakvíslar og bygging varnargarða á Mýrdalssandi í Mýrdalshreppi

Mat á umhverfisáhrifum - Álit Skipulagsstofnunar

Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrslu VSÓ Rágjöf er einnig að finna hér