Fréttir


25.5.2013

Skipulagsstofnun "Fyrirmyndarstofnun 2013" annað árið í röð

Skipulagsstofnun varð í öðru sæti í vali á „Stofnun ársins 2013“ í flokki meðalstórra stofnana (20-49 starfsmenn) en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica hótelinu í gær að viðstöddum fjölda fólks. Þetta er í annað sinn sem stofnunin lendir í öðru sæti í þessum flokki.stofnun_arsins-2013

Sjá nánar um niðurstöður könnunnarinnar