Fréttir


11.1.2012

Efnistaka í Hvammsnámu, í landi Hvamms, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun.

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Bölta ehf., f.h. Péturs Guðmundssonar, Hvammi í Ölfusi, að matsáætlun efnistöku í Hvammsnámu, í landi Hvamms, Sveitarfélaginu Ölfusi. Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.