Fréttir


18.10.2021

Eldisstöð laxfiska í landi, Vestmannaeyjabæ

Mat á umhverfisáhrifum – álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Sjálfbærs fiskeldis í Eyjum um eldisstöð laxfiska í Vestmannaeyjum. Álitið má skoða hér.