Fréttir


9.7.2021

Hjálmholtsnáma, Flóahreppi

Mat á umhverfisáhrifum – ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna efnistöku í Hjálmholtsnámu, Flóahreppi. Fallist er á tillögu Neseyjar ehf.  að matsáætlun með skilyrðum. Ákvörðunina má skoða hér .