Fréttir


31.8.2023

Kvíslatunguvirkjun í Strandabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið við álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit um matsáætlun vegna Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð.

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir og önnur gögn málsins.