Liðnir viðburðir

Morgunspjall um hönnun á gatnamótum fyrir fjölbreyttan ferðamáta

6. desember á Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b

 • 6.12.2018, 8:30 - 10:00

  Grænni byggð í samstarfi við Skipulagsstofnun. 

 

Dagskrá:

 • Samgönguáætlun og fjölbreyttur ferðamáti
  Ásta Þorleifsdóttir frá Samgöngu- og Sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Skipulagsmál og ferðavenjur
  Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir, Skipulagsstofnun 
 • Borgin, áskoranir og framtíðarsýn varðandi fjölbreyttar samgöngur
  Edda Ívarsdóttir, Reykjavíkurborg
 • Hönnunarleiðbeiningar og gatnamót
  Bryndís Friðriksdóttir, EFLA 
 • Hönnun gatnamóta með áherslu á almenningssamgöngur
  Lilja Guðríður Karlsdóttir, Viaplan
 • Hönnun gatnamóta með tilliti til hjólreiða
  Hörður Bjarnason, Mannvit
 • Hönnun gatnamóta við þjóðvegi 
  Erna B. Hreinsdóttir, Vegagerðin