Liðnir viðburðir

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga

  • 29.1.2015, 15:00 - 17:00, Nauthóll

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 í Reykjavík 29. janúar kl. 15-17 á Nauthól. Á fundinum verður tillagan kynnt auk þess sem að fjallað verður sérstaklega um framfylgd landsskipulagsstefnu í skipulagsgerð sveitarfélaga svo sem við endurskoðun aðalskipulags.

Hér verður hægt að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.


Landsskipulagsstefna 2015-2026 - Tillaga til kynningar (pdf útgáfa, 19. desember 2014)
Skipulagsmál á Íslandi 2014 – lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir (pdf útgáfa, ágúst 2014)


Frestur til að skila athugasemdum er til 13. febrúar 2015.