Liðnir viðburðir

Kynningar- og samráðsfundur - Landsskipulagsstefna 2015-2026

  • 5.3.2014, 15:00 - 17:00, Hótel KEA, Akureyri

Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 verður kynnt á Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, Akureyri, 5. mars næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í fundinum eru beðnir að senda póst á netfangið: landsskipulag@skipulagsstofnun.is

Dagskrá fundar:

  • Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026

  Kynning á lýsingu, umræður og fyrirspurnir

  • Hverjar eru þínar áherslur fyrir Landsskipulagsstefnu 2015-2026?

  Hópavinna, umræður og fyrirspurnir
  Samantekt hópavinnu