Liðnir viðburðir

Umhverfismatsdagurinn 2014

  • 26.9.2014, 13:00 - 17:00, Kaldalón, Harpa

Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar var haldinn í Kaldalóni, Hörpu, föstudaginn 26. september. Sérstakur gestafyrirlesari var Giacomo Luciani hjá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

Dagskrá

 13:00 Ávarp

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

 13:15

The revision of the EIA Directive: why and what has been changed?

Giacomo Luciani, frá  The Directorate-General for the Environment,  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins

Fyrirspurnir úr sal ásamt svörum

 14:00 Umræður
14:20

Kaffihlé

 
14:40

20 ára saga mats á umhverfisáhrifum á Íslandi

Núverandi og fyrrverandi sviðsstjórar umhverfissviðs Skipulagsstofnunar. Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar,  Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Orkuveitu Reykjavíkur og Rut Kristinsdóttir sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar

 

 15:10


Umhverfismat og fræðasamfélagið

Karl Benediktsson, prófessor í mannvistarlandafræði við Háskóla Íslands

 
15:40

Hvað er mat á umhverfisáhrifum í huga framkvæmdaraðilans?

Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs hjá Landsvirkjun

 
16:00

Umræður

 
 16:30 Dagskrárlok  


Fundarstjóri
Þóroddur F. Þóroddsson