Bakkafjöruhöfn, Bakkafjöruvegur (254) og grjótnám á Seljalandsheiði, Rangárþingi eystra

 • Staða:Álit Skipulagsstofnunar
 • Heiti framkvæmdar:Bakkafjöruhöfn, Bakkafjöruvegur (254) og grjótnám á Seljalandsheiði, Rangárþingi eystra
 • Flokkur framkvæmdar:Höfn, vegur og efnistaka

Tillaga að matsáætlun

 • Frestur til athugasemda: 19.10.2007
 • Frestur Skipulagsstofnunar til ákvörðunar: 31.10.2007
 • Tillaga að matsáætlun:

Endanleg matsáætlun

 • Málsnúmer: 2007090063
 • Ákvörðun tekin þann: 28.11.2007
 • Niðurstaða: Fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum
 • Ákvörðun Skipulagsstofnunar:

Frummatsskýrsla til athugunar

 • Auglýst framkvæmd: 25.03.2008
 • Frestur til athugasemda: 08.05.2008
 • Frummatsskýrsla: