Liðnir viðburðir

Skipulagsdagurinn 2014

  • 29.8.2014, 10:00 - 17:00, Grand Hótel Reykjavík

Skipulagsdagurinn - árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga er haldinn þann 29. ágúst 2014.

Dagskrá:

 10:00

Ávarp

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra

 10:15

Framtíðarsýn og áherslur Skipulagsstofnunar

 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri - Skipulagsstofnun

 10:30

Áskoranir í upphafi kjörtímabils og fréttir af vettvangi sambandsins

Guðjón Bragason sviðsstjóri - Samband íslenskra sveitarfélaga

 10:50

Hlutverk og ábyrgð skipulagsnefndar og sveitarstjórnar - Hver gerir hvað?

Málfríður K. Kristiansen verkefnastjóri - Skipulagsstofnun

 11:10

Hvað má læra af dómum og úrskurðum?

Ottó Björgvin Óskarsson lögfræðingur - Skipulagsstofnun 

 11:30 Umræður
 12:00 Hádegisverður
 13:15

Er aðalskipulagið í takt við tímann? Endurskoðun aðalskipulags, tilefni og þörf

Birna Björk Árnadóttir sérfræðingur - Skipulagsstofnun

 13:45

Hver er staða skipulagsmála á Íslandi ? Úr forsenduskýrslu landsskipulagsstefnu

Einar Jónsson verkefnastjóri - Skipulagsstofnun

 14:05

Er enn veðjað á vöxt? Staða húsnæðismarkaðar og mannfjöldaspár fyrir höfuðborgarsvæðið

Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri – Samtök sveitarfél. á höfuðborgarsvæðinu

 14:25

Hvað með framfylgd aðalskipulags?

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri - Reykjavíkurborg

 14:45 Umræður
 15:00 Kaffi
 15:35

Hvernig má virkja almenning í skipulagsvinnunni?

Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmdastýra - Vistbyggðarráð 

 15:55

Samvinna sveitarfélaga um skipulagsmál

Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur - Samband íslenskra sveitarfélaga 

 16:15

Rafræn stjórnsýsla og aðkoma almennings  

Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavík

 17:00 Móttaka