Útgefið efni

Hér eru birtar leiðbeiningar sem Skipulagsstofnun hefur gefið út eða staðið að í samráði við aðra aðila. Þá eru hér birtar skýrslur stofnunarinnar og pistlar um skipulagsmál líðandi stundar. Einnig er hér að finna þær sérfræðiskýrslur sem hlotið hafa styrk úr Rannsóknar- og þróunarsjóði stofnunarinnar. Alla útgáfu tengda vinnslu landsskipulagsstefnu er hinsvegar að finna á www.landsskipulag.is.


Útgefið efni: Annað

Um skipulag bæja - Aldarspegill - Annað

Ritstjórar: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Sigurður Svavarsson.
Útgáfan er fáanleg í helstu bókaverslunum.

Útgefið: 2016

Vistvænt skipulag þéttbýlis - Annað Leiðbeiningar

Bæklingur gefinn út af Vistbyggðarráði í samvinnu við Skipulagsstofnun, Arkís og Háskólann í Reykjavík.

Útgefið: 2014

Vegir og skipulag - Annað Leiðbeiningar

Leiðbeiningarhefti Vegagerðarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga unnið af VSÓ.

Útgefið: 2014


Útgefið efni: Annað

Um skipulag bæja - Aldarspegill

Ritstjórar: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Sigurður Svavarsson.
Útgáfan er fáanleg í helstu bókaverslunum.

Útgefið: 2016

Lesa meira

Vistvænt skipulag þéttbýlis

Bæklingur gefinn út af Vistbyggðarráði í samvinnu við Skipulagsstofnun, Arkís og Háskólann í Reykjavík.

Útgefið: 2014

Lesa meira

Vegir og skipulag

Leiðbeiningarhefti Vegagerðarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga unnið af VSÓ.

Útgefið: 2014

Lesa meira

Skipulag byggðar og mótun umhverfis - Hvernig getur þú haft áhrif?

Bæklingur Skipulagsstofnunar um hagsmuni og þátttöku almennings í skipulagsmálum.

Útgefið: 2013

Lesa meira