Útgefið efni

Hér eru birtar leiðbeiningar sem Skipulagsstofnun hefur gefið út eða staðið að í samráði við aðra aðila. Þá eru hér birtar skýrslur stofnunarinnar og pistlar um skipulagsmál líðandi stundar. Einnig er hér að finna þær sérfræðiskýrslur sem hlotið hafa styrk úr Rannsóknar- og þróunarsjóði stofnunarinnar. Alla útgáfu tengda vinnslu landsskipulagsstefnu er hinsvegar að finna á www.landsskipulag.is.


Útgefið efni: Umhverfismat áætlana

Deiliskipulag og umhverfismat áætlana - Deiliskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2013

Skýrsla til ráðherra um framkvæmd umhverfismats áætlana - Aðalskipulag Deiliskipulag Umhverfismat áætlana

Skýrsla um framkvæmd umhverfismats áætlana 2006-2011

Útgefið: 2012

Umhverfisskýrsla - Aðalskipulag Deiliskipulag Leiðbeiningar Svæðisskipulag Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningarblað Skipulagsstofnunar um gerð umhverfisskýrslu við mótun skipulagsáætlana og annarra áætlana sem eru háðar umhverfismati

Útgefið: 2010

Leiðbeiningar um umhverfismat áætlana - Aðalskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningarrit Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2007

Umhverfismat áætlana - forsendur innleiðingar tilskipunar Evrópusambandsins - Skýrslur Umhverfismat áætlana

Skýrsla Skipulagsstofnunar um undirbúning lagasetningar um umhverfismat áætlana.

Útgefið: 2003