Útgefið efni

Hér eru birtar leiðbeiningar sem Skipulagsstofnun hefur gefið út eða staðið að í samráði við aðra aðila. Þá eru hér birtar skýrslur stofnunarinnar og pistlar um skipulagsmál líðandi stundar. Einnig er hér að finna þær sérfræðiskýrslur sem hlotið hafa styrk úr Rannsóknar- og þróunarsjóði stofnunarinnar. Alla útgáfu tengda vinnslu landsskipulagsstefnu er hinsvegar að finna á www.landsskipulag.is.


Útgefið efni: Umhverfismat framkvæmda

Um samanburð valkosta við mat á umhverfisáhrifum - Fréttabréf, pistlar o.fl. Umhverfismat framkvæmda

Um þær kröfur sem gerðar eru til valkostasamanburðar á grundvelli laga um mat á umhverfisáhrifum

Útgefið: 2018

Um skipulag og vindorkunýtingu - Aðalskipulag Landsskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat framkvæmda

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um skipulagsmál og vindorkunýtingu.

Útgefið: 2017

Smávirkjanir - Leiðbeiningar Umhverfismat framkvæmda

Leiðbeiningarrit Skipulagsstofnunar um tilkynningarskyldar vatnsaflsvirkjanir með uppsett afl að 10 MW.

Útgefið: 2011