Mál í kynningu


8.2.2024

20.000 tonna landeldi á laxfiskum í Ölfusi

Umhverfismat framkvæmda – Kynning umhverfismatsskýrslu

Umsagnarfrestur er til 21. mars 2024 

Thor landeldi ehf. hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats 20.000 tonna landeldis á laxfiskum í Ölfusi.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á Skipulagsgátt .

Umsagnir skulu berast í gegnum Skipulagsgátt eigi síðar en 21. mars 2024.