Mál í kynningu


26.1.2018 : Tillaga að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Athugasemdafrestur er til 12. mars 2018

LAX

24.1.2018 : Laxeldi í lokuðum sjókvíum í Eyjafirði - tillaga að matsáætlun fyrir allt að 20.000 tonna framleiðslu.

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 12. febrúar 2018.

Lesa meira
LAX

15.1.2018 : Aukin framleiðsla á laxi í Reyðarfirði um 10.000 tonn

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 15. janúar til 26. febrúar 2018

Lesa meira

9.1.2018 : Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Snæfellsbæ

Athugasemdafrestur er til og með 8. febrúar 2018.