Mál í kynningu


blonduos

28.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Blönduósbær

Aðalskipulag Blönduósbæjar 2010-2030

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum 25. maí 2010 að auglýsa til kynningar tillögu að aðalskipulagi Blönduósbæjar fyrir tímabilið 2010-2030, samkv. 1. málsgrein 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997 með síðari breytingum.

Lesa meira

26.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Sveitarfélagið Skagaströnd

Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagastrandar 2010-2022

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum 10. maí 2010 að auglýsa til kynningar tillögu að aðalskipulagi Skagastrandarfyrir tímabilið 2010 til 2022, samkvæmt 1. málsgrein 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Lesa meira
Hunavatnshreppur

25.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Húnavatnshreppur

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps samþykkti á fundi sínum 18. maí 2010 að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010 – 2022

Lesa meira

25.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Seyðisfjarðarkaupstaður

Aðalskipulag Seyðisfjarðar 2010 - 2030 Lesa meira

25.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Skaftárhreppur

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum 18. maí 2010 að auglýsa til kynningar tillögu að endurskoðun á aðalskipulagi Skaftárhrepps fyrir tímabilið 2010-2022, samkv. 1. málsgrein 18. gr. Skipulags og byggingarlaga nr 73/1997 með síðari breytingum.

Lesa meira

21.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Norðurþing

Tillaga að aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Jafnframt er auglýst umhverfisskýrsla um tillöguna í samræmi við 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Lesa meira

17.5.2010 : Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs auglýsir hér með, skv. 12. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007, tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Jafnframt er auglýst umhverfisskýrsla um tillöguna í samræmi við 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Lesa meira

6.5.2010 : Jarðgerð Gámaþjónustunnar, Hafnarfirði

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að jarðgerð Gámaþjónustunnar hf, Berghellu 1, Hafnarfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

5.5.2010 : Urðun og efnistaka við Sölvabakka, Blönduósbæ

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Að áliti Skipulagsstofnunar verða neikvæð áhrif urðunar og efnistöku fyrst og fremst við bæinn Sölvabakka í Refasveit. Lesa meira

5.5.2010 : Opið hús álver og orkuöflun kynnt í dag, mánudaginn 10. maí

Síðasta opna húsið í kynningu álvers á Bakka, Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar og háspennulína frá virkjunum að Bakka er á hótel Hilton Reykjavík Nordica í dag, mánudaginn 10. maí 2010 frá kl. 15 - 19. Lesa meira

4.5.2010 : Austurleið (F923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði

Vegagerðin hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna lagningu austurleiðar (F923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

3.5.2010 : Álver, virkjanir og háspennulínur - kynningarfundir í dag, mánudaginn 3. maí

Frummatsskýrslur um umhverfisáhrif álvers Alcoa á Bakka við Húsavík, Kröflvirkjunar II, Þeistareykjavirkjunar og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka eru í kynningu, auk frummatsskýrslu um mat á sameiginlegum umhverfisáhrifum framkvæmdanna fjögurra. Lesa meira

3.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Grindavíkurbærsing um skipulag - Grindavíkurbær

Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2000-2020 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lesa meira

3.5.2010 : Auglýsing um skipulag - Grindavíkurbær

Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2000-2020 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Lesa meira

3.5.2010 : Líparítvinnsla í Hvalfirði

Umhverfisráðgjöf Íslands ehf, f.h. Sementsverksmiðjunnar á Akranesi, hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Líparítvinnlsu í Hvalfirði í Hvalfjarðarsveit.