Mál í kynningu


28.6.2010 : Auglýsing um skipulagsmál - Hafnarfjarðarkaupstaður

Tillaga að aðalskipulagi fyrir suðvesturlínur í Hafnarfirði.

Leiðrétting hvað varðar auglýsingatíma.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 21. apríl 2010, að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 fyrir suðvesturlínur í Hafnarfirði ásamt umhverfisskýrslu , sbr. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana, skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Lesa meira

24.6.2010 : Auglýsing um skipulag - Fjallabyggð

Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir hér með tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 ásamt umhverfisskýrslu samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Lesa meira

23.6.2010 : Auglýsing um skipulag í Rangárvallasýslu - Ásahreppur, Rangárþing eystra og Rangárþing ytra

Auglýsing um skipulag í Rangárvallasýslu - Ásahreppur, Rangárþing eystra og Rangárþing ytra

Hreppsnefnd Ásahrepps auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022 samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73-1997 með síðari breytingum. Lesa meira

18.6.2010 : Auglýsing um skipulag - Strandabyggð

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 2. júní 2010 að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022.

Lesa meira

16.6.2010 : Auglýsing um skipulag - Arnarneshreppur

Hreppsnefnd Arnarneshrepps auglýsir hér með skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum tillögu að breytingu á aðalskipulagi Arnarneshrepps 1997-2017.

Lesa meira
Alverbakka

9.6.2010 : Kröfluvirkjun II, Þeistareykjavirkjun, háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka, álver á Bakka

Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar

Tillögur að neðangreindum framkvæmdum og skýrslur um mat á umhverfisáhrifum liggja frammi til kynningar frá 30. apríl til 14. júní 2010

Lesa meira
Hvalfjordur

9.6.2010 : Líparítvinnsla í Hvalfirði, Hvalfjarðarsveit

Kynning frummatsskýrslu til athugunar

Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 3. maí til 22. júní 2010 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu UMÍS: www. umis.is.

Lesa meira
horgarbyggd

4.6.2010 : Auglýsing um skipulag - Hörgárbyggð

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hörgárbyggðar 2006 - 2026, skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan er þríþætt:

Lesa meira