Mál í kynningu


Snjóflóðavarnir við Tröllagiljagarð

15.3.2016 : Ofanflóðavarnir á Norðfirði

Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar

Kynningartími stendur frá 15. mars til 26. apríl 2016

Lesa meira
Uppdráttur eftir breytingu

10.3.2016 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Hraunvellir

Athugasemdafrestur er til 8. apríl 2016

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis (V12)  í landi Hraunvalla.

Lesa meira
Staðsetning breytingar

4.3.2016 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar vegna iðnaðarsvæðis i7

Athugasemdafrestur er til 13. apríl 2016

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030 vegna stækkunar á iðnaðarsvæði i7 fyrir fiskeldi.

Lesa meira
Tungufljót

1.3.2016 : Brúarvirkjun, allt að 9,9 MW rennslisvirkjun í Tungufljóti, Bláskógabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - Athugun Skipulagsstofnunar

Kynningartími stendur frá 1. mars til 12. apríl 2016.

Lesa meira