Mál í kynningu


14.9.2017 : Allt að 9,3 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu, Skaftárhreppi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími er frá 21. september til 2. nóvember 2017

Lesa meira

7.9.2017 : Ofanflóðavarnir við Urðargötu, Hóla og Mýrar, Patreksfirði

Mat á umhverfisáhrifum - kynning matsáætlunar

Opið er fyrir athugasemdir við tillögu að matsáætlun til 22. september 2017

Lesa meira

7.9.2017 : Svartárvirkjun

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur til 23. október 2017

Lesa meira

5.9.2017 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar í landi Húsafells 3

Athugasemdafrestur er til 13. október 2017

4.9.2017 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar

Athugasemdafrestur er til 16. október 2017