Mál í kynningu


19.1.2018

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hornafjarðar, nýtt verslunar- og þjónustusvæði á Reynivöllum

Athugasemdafrestur er til 5. mars 2018

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 vegna skotæfingasvæðis og mótorkrossbrautar, ásamt því að skilgreina efnistökusvæði E86 í Fjárhúsvík.

Tillagan er til sýnis á bæjarskrifstofum Hornafjarðar,  á  vefsíðu Hornafjarðar og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofur Hornafjarðar, Hafnarbraut 27 eða á netfangið, skipulag@hornafjordur.is, eigi síðar en 5. mars 2018