Mál í kynningu


1.2.2017

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Blönduósbæjar vegna skotæfingasvæðis, verslunar- og þjónustusvæðis og Svínvetningabrautar

Athugasemdafrestur er til 9. mars 2017

  • Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030 vegna skotæfingasvæðis, verslunar- og þjónustusvæðis og Svínvetningabrautar.

Tillagan er til sýnis til 9. mars 2017 á bæjarskrifstofu Blönduósbæjar, á vef Blönduósbæjar og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofu Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós eigi síðar en 9. mars 2017.