Mál í kynningu


8.12.2021

Áframhaldandi efnistaka úr Hjálmholtsnámu, Flóahreppi

Mat á umhverfisáhrifum - umhverfismatsskýrsla

Kynningartími stendur frá 8. desember 2021 til 19. janúar 2022

Nesey ehf. hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér og í afgreiðslu Skipulagsstofnunar.

Umsagnir skulu berast skriflega til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is eigi síðar en 19. janúar 2022.