Mál í kynningu


22.2.2016

Aukin framleiðsla á laxi í Arnarfirði um 7.500 tonn

Tillaga að matsáætlun í kynningu

  • Sjókví

Frestur til að gera athugasemd við tillöguna er til 8. mars 2016.

Fjarðalax ehf. og Arctic Sea Farm hf. hafa lagt fram tillögu að matsáætlun um aukna framleiðslu á laxi í Arnarfirði um 7.500 tonn.

Tillaga að matsáætlun liggur frammi til kynningar hjá Skipulagsstofnun og á netinu. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.  

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 8. mars 2016 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.

Tillöguna er unnt að nálgast hér.