Mál í kynningu


13.6.2022

Brekka, vindorkugarður í Hvalfjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - Kynningartími matsáætlunar

  • Mynd -Brekka vindorkuver

Frestur til umsagna er til og með 20. júlí 2022

Zephyr Iceland ehf. hefur lagt fram matsáætlun fyrir allt að 50 MW vindorkugarði að Brekku í Hvalfirði.

Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn um framkvæmdina.

Matsáætlunin er aðgengileg hér  og á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar og hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b í Reykjavík.

Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 20. júlí 2022 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.