Mál í kynningu


14.1.2020

Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

  • Sundabakki-Ísafirði

Tillaga að matsáætlun ofangreindrar framkvæmdar liggur frammi til kynningar frá 15. janúar til 3. febrúar 2020 hjá Skipulagsstofnun. 

Tillöguna er hægt að nálgast hér og í sýningarrými Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7B.

Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 3. febrúar 2020 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.