Dysnes, landfylling og höfn, Hörgársveit
Umhverfismat framkvæmda – matsáætlun í kynningu
Umsagnarfrestur er til 26. desember 2023
Hafnarsamband Norðurlands hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats fyrir hafnargerð og landfyllingu að Dysnesi í Hörgársveit. Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt . Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 26. desember 2023.