Mál í kynningu


9.11.2016

Efnistaka Ístaks í Stapafelli á Reykjanesi

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

  • Yfirlitsmynd Reykjanes

Frestur til athugasemda er til 25. nóvember 2016

Efla hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna efnistöku Ístaks í Stapafelli á Reykjanesi. 

Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna. En athugasemdir skulu vera skriflegar og berast til Skipulagsstofnunar eigi síðar en 25. nóvember 2016. Athugasemdir má senda í tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is.

Hér má skoða tillögu að matsáætlun.