Mál í kynningu


20.11.2018

Endurbætur á kísilverksmiðju í Helguvík, Reykjanesbæ

Mat á umhverfisáhrifum - tilllaga að matsáætlun-Athugasemdafrestur hefur verið framlengdur til 15. desember n.k.

Frestur til að gera athugasemdir er til 15. desember 2018

Stakksberg ehf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna endurbóta á kísilverksmiðju í Helguvík, Reykjanesbæ.

Hér má skoða tillögu að matsáætlun.

Hér er efni umsagna sem barst á kynningartíma á fyrri stigum.

Hér er efni athugasemda sem barst á fyrri stigum.

Hér má skoða minnisblað verkfræðistofunnar Vatnaskila um loftdreifingu.

Einnig má nálgast tillöguna hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 15. desember 2018 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.